VIA NOSTRA - OKKAR LEIÐ

Via Nostra er fræðslusamfélag í eigu kennara og starfsfólks Menntaskólans á Tröllaskaga (www.mtr.is)


Einkunnarorð MTR eru frumkvæði, sköpun og áræði og hafa þessi einkunnarorð endurspeglast í einstöku námsframboði, kennsluháttum, námsaðferðum, skipulagi og viðfangsefnum. Starf skólans hefur víða vakið athygli, sérstaklega erlendis, og hefur myndast eftirspurn eftir námskeiðum og fyrirlestrum frá kennurum skólans sem og heimsóknum í skólann. Þar sem slík starfsemi á ekki heima innan starfsemi eða fjárhags ríkisrekins framhaldsskóla tóku áhugasamir kennarar sig til og stofnuðu Via Nostra sem hefur merkinguna okkar leið.


Eigendur Via Nostra eru 21 talsins og eru þeir allir hluti af starfsfólki Menntaskólans á Tröllaskaga.


Via Nostra býður upp á styrkhæf Erasmus námskeið þar sem áhersla er lögð á þekkingu, styrkleika og sérkenni kennarasamfélags MTR en í því felst m.a. skapandi verkefnaskil, upplýsingatækni í námi, listkennsla og hvernig hægt er að flétta heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, sjálfbærni og umhverfisvitund inn í námið.


Via Nostra býður einnig upp á námskeið sem eru styrkhæf af starfsmenntunarstyrkjum Kennarasambands Íslands. Þau námskeið eru haldin bæði á Íslandi og erlendis (Tenerife) og taka sömuleiðis mið af þekkingu, styrkleikum og sérkennum kennarasamfélags MTR.


Hér á síðunni má finna dæmi um námskeið sem Via Nostra býður upp á.

Via Nostra býður einnig upp á sérsniðin námskeið fyrir hópa og vinnustaði.

Ef þú hefur einhverjar spurningar getur þú beint þeim til courses.vianostra@gmail.com


Upplýsingatækni í skólastarfi

Notkun á upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu verður að taka mið af þeim hröðu breytingum sem er á tækninni frá degi til dags sem og á því hvernig nemendur tileinka sér tæknina og námsefnið. Nauðsynlegt er að gefa kennurum tækifæri til að kynnast nýjum verkfærum sem og gera þeim kleift að vera sjálfbjarga og ábyrga á eigin upplýsingaleit og endurmenntun hvað varðar notkun á upplýsingatækni til kennslu. Nýta þarf upplýsinga- og samskiptatækni með framsæknum og skapandi hætti við kennslu og miðlun námsefnis og koma þannig til móts við fjölbreyttan hóp einstaklinga sem allir hafa mismunandi styrkleika, áhugasvið og hæfni. Kennarar eru í leiðtogahlutverki hvað þetta varðar og þeir eru og verða fyrirmynd nemenda í námi og starfi framtíðarinnar.


Upplýsingatækni í skólastarfi er fjögurra daga eflandi færninámskeið fyrir kennara. Byggt upp á fyrirlestrum, verklegum æfingum, verkefnavinnu, umræðum og hugmyndavinnu.


Námskeiðinu er ætlað að efla kennara og færni þeirra í notkun á fjölbreyttu úrvali verkfæra til kennslu í upplýsingatækni.


Námskeiðið felst m.a. í:


 • Fyrirlestrum
 • Verklegri kennslu
 • Verkefnavinnu
 • Æfingum
 • Umræðum
 • Hugmyndavinnu


Þannig fá þátttakendur þekkingu og verkfæri til að:


 • Læra á og kynnast á hinum ýmsu upplýsingatækni verkfærum
 • Læra að bjarga sér og leita eftir upplýsingum og þekkingu á hinum ýmsu verkfærum nútíðar og framtíðar
 • Fá hugmyndir af skapandi leiðum til að nýta verkfæri upplýsingatækninnar til kennslu og náms
 • Þekkja og nýta eigin styrkleika
 • Efla færni sína í að sjá tækifæri til vaxtar fyrir sjálfan sig og nemendur
 • Koma áleiðis til nemenda og samstarfsfélaga hjálplegum bjargráðum þegar kemur að notkun upplýsingatækni


Þátttakendur þurfa að koma með eigin tölvu og síma.


Námskeiðið inniheldur skólaheimsókn í nágrenninu.


Hægt er að senda fyrirspurnir og fá nánari upplýsingar á netfangið courses.vianostra@gmail.com


Næstu námskeið:Skapandi skil

Hlutverk kennara og skóla er að undirbúa nemendur fyrir þátttöku í samfélagi þar sem lýðræðisleg vinnubrögð, samvinna og sköpun er höfð að leiðarljósi. Þekkingarsamfélag nútímans gerir kröfur um að nemendur búi yfir færni til að nýta styrkleika sína, sjálfstæði, ábyrgð og skapandi hugsun í vinnu og daglegu lífi. Til að svo megi verða þarf að gefa nemendum tækifæri á að haga námi sínu þannig að þeir finni og efli styrkleika sína í námi og njóti sín. Gefa þarf nemendum tækifæri til að sýna þekkingu sína á fjölbreyttan og skapandi hátt og þannig koma til móts við fjölbreyttan hóp einstaklinga sem allir hafa mismunandi styrkleika, áhugasvið og hæfni. Kennarar eru í leiðtogahlutverki hvað þetta varðar og þeir eru og verða fyrirmynd nemenda í námi og starfi framtíðarinnar.


Skapandi skil er fjögurra daga eflandi færninámskeið fyrir kennara. Byggt upp á fyrirlestrum, æfingum, verkefnum, umræðum og hugmyndavinnu.


Námskeiðinu er ætlað að efla kennara og færni þeirra til innleiða fjölbreyttari og meiri skapandi vinnu og verkefnaskil í kennslu sína til að koma til móts við fjölbreyttan hóp nemenda.


Námskeiðið felst m.a. í:


 • Fyrirlestrum
 • Verkefnavinnu
 • Samvinnuæfingum
 • Umræðum
 • Hugmyndavinnu


Þannig fá þátttakendur þekkingu og verkfæri til að:


 • Fá hugmyndir af skapandi verkefnum og verkfærum sem nýtast til kennslu og náms
 • Þekkja og nýta eigin styrkleika
 • Efla færni sína í að sjá tækifæri til vaxtar fyrir sjálfa sig og nemendur
 • Koma áleiðis til nemenda og samstarfsfélaga hjálplegum bjargráðum þegar kemur að skapandi skilum.


Þátttakendur þurfa að koma með eigin tölvu og síma.


Námskeiðið inniheldur skólaheimsókn í nágrenninu.


Hægt er að senda fyrirspurnir og fá nánari upplýsingar á netfangið courses.vianostra@gmail.com


Næstu námskeið:


Styrkur og vellíðan


Líkamlegir, andlegir og félagslegir þættir hafa áhrif á heilsu okkar.


Vellíðan, hamingja og jákvæðar tilfinningar hafa líka áhrif á heilsu okkar. Það er því mikilvægt að huga að öllum þessum þáttum.


Rannsóknir hafa sýnt fram á að hægt er að auka vellíðan og lífsánægju með ýmsum aðferðum.


Balance of round pebbles on the background of a beautiful sunset.

Hreyfing. Það er vel þekkt að hreyfing hefur jákvæð áhrif bæði fyrir líkamlega og andlega heilsu. Þá er nauðsynlegt að finna hreyfingu sem hentar okkur og við höfum gaman af.


Tengslamyndun og samskipti. Tengslamyndun og ræktun samskipta við annað fólk hefur jákvæð áhrif á líðan okkar og þar með heilsu, hvort sem um er að ræða fjölskyldu, vini eða vinnufélaga.


Velvild og góðvild. Velvild og góðvild í eigin garð og annarra eykur andlega vellíðan okkar. Mikilvægt er að sýna sjálfum sér og öðrum hlýju og skilning í stað dómhörku.


Þakklæti. Þakklæti er grundvallarþáttur í því að ná og viðhalda vellíðan okkar. Til er eru ýmsar þakklætisæfingar og öpp í síma sem leggja áherslu á þennan þátt.


Núvitund. Núvitund er aðferð sem getur hjálpað okkur að vera meðvitaðri og njóta augnabliksins betur. Til eru ýmsar núvitundaræfingar sem hægt er að gera í amstri dagsins og veita þannig umhverfinu í kringum okkur aukna athygli sem gefur okkur aftur betri yfirsýn, styrk og ró.


Sjálfsþekking. Að þekkja og nýta styrkleika sína er einnig mikilvægt. Við upplifum aukna orku, innri sátt og tilgang sem hefur jákvæð áhrif á starfsánægju okkar, frammistöðu og hamingju. Það er ekki síður mikilvægt að þekkja eigin takmarkanir til að forðast þær aðstæður sem auka streitu og hafa neikvæð áhrif á okkur. Þetta gerum við t.d. með því að biðja um aðstoð og læra að segja nei.


Gleði. Að gera hluti sem gleðja okkur og veita okkur ánægju skiptir einnig miklu máli. Við þurfum því að þekkja hvað það er sem veitir okkur raunverulega gleði og efla það jákvæða í lífi okkar.


Styrkur og vellíðan er fjögurra daga eflandi færninámskeið fyrir kennara. Byggt upp á hreyfingu, jóga, fræðslu, jákvæðri uppbyggingu og núvitund.


Námskeiðinu er ætlað að efla kennara og færni þeirra til að takast á við ýmsa erfiðleika sem mæta þeim á lífsleiðinni, s.s. streitu, álag og áföll, og auka þannig hæfni þeirra til að taka atburðum lífsins á jákvæðan máta, hvort sem það er í starfi eða einkalífi, og þekkja eigin takmörk áður en það verður of seint.


Námskeiðið felst m.a. í:


 • Fræðslu
 • Jákvæðri uppbyggingu
 • Hreyfingu
 • Jóga/hugleiðslu
 • Núvitundaræfingum
 • Þakklætisæfingum


Þannig fá þátttakendur þekkingu og verkfæri til að:


 • Skapa jafnvægi milli vinnu og einkalífs
 • Þekkja eigin styrkleika og veikleika, kenna nemendum að þekkja eigin styrkleika og veikleika
 • Nýta eigin styrkleika, kenna nemendum að nýta eigin styrkleika
 • Hafa trú á eigin getu, kenna nemendum að hafa trú á eigin getu
 • Efla færni sína í að sjá tækifæri til vaxtar fyrir sjálfa sig og nemendur
 • Koma áleiðis til nemenda og samstarfsfélaga hjálplegum bjargráðum þegar kemur að andlegri vellíðan.


Hægt er að senda fyrirspurnir og fá nánari upplýsingar á netfangið courses.vianostra@gmail.comÝmis önnur þjónusta


Via Nostra býður einnig upp á sérsniðin námskeið fyrir hópa og vinnustaði byggð á þekkingu, styrkleikum og sérkennum kennarasamfélags MTR.


Svo sem:

 • Upplýsingatækni í námi
 • Skapandi verkefnaskilum
 • Samþætting heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, sjálfbærni og umhverfisvitund við ýmis fög.
 • Listkennslu, í stað- og fjarnámi
 • Íþróttakennslu í stað- og fjarnámi
 • Geðrækt og kynfræðslu fyrir unglinga
 • Hópefli og jákvæður starfsandi


Staðsetning og lengd námskeiða er samningsatriði


Eins tekur Via Nostra að sér að skipuleggja skólaheimsóknir svo sem til Alicante/Elche, Tenerife, Lanzarote, Kalamata, Gautaborgar og Kaupmannahafnar.


Nánari upplýsingar er hægt að fá á courses.vianostra@gmail.com


Business planning

Via Nostra

Via Nostra is an educational community owned by teachers and staff at Menntaskólinn á Tröllaskagi (www.mtr.is)


MTR's motto is Innovation, Creativity and Courage, and this motto has been reflected in individual study options, teaching methods, learning methods, organization and subjects. The school's work has attracted attention, especially abroad, and there has been a demand for courses and lectures from the school's teachers as well as visits to the school. As such activities do not belong within the normal scope of activities or finances of a state-run upper secondary school, interested teachers took the initiative and founded Via Nostra.


Via Nostra offers eligible Erasmus courses for teachers where the emphasis is on the experience, strengths and characteristics of the MTR teaching community, such as creative assignments, information technology in education, art education and how the United Nations' Sustainable Development Goals and environmental awareness can be integrated into learning.


The owners of Via Nostra are 21 teachers/employees of Menntaskólinn á Tröllaskagi


Via Nostra's courses are not yet on the European School Education Platform, but will be there soon. Below you can find examples of courses that Via Nostra will offer.

If you have any questions, you can direct them to courses.vianostra@gmail.com


OID number E10369214Global Education

This program underscores the importance of global education initiatives, promoting a wider perspective that integrates the unique values of the school's international affiliations


Learning Outcomes for the Program “Global Education “


Day 1: Introduction to Global Education Principles

 • Understand the integration of global education principles with the Tröllaskagi model.
 • Gain familiarity with digital tools for fostering international collaboration.


Day 2: Digital Literacy for Global Citizenship

 • Develop strategies for enhancing digital literacy within the framework of global citizenship.
 • Create activities that promote digital literacy and global awareness.


Day 3: Sustainable Development Goals in Education

 • Learn to integrate Sustainable Development Goals (SDGs) into digital education curricula.
 • Design lesson plans that leverage digital tools for sustainability education.


Day 4: International Collaboration and Exchange

 • Acquire best practices for executing international collaboration and exchange projects.
 • Plan an international project that incorporates digital platforms for learning and cultural exchange.


Day 5: Implementation and Sharing

 • Strategize on applying global education themes using the Tröllaskagi model in diverse educational settings.
 • Present and critically evaluate projects with a focus on their impact within global education networks.


Each day's outcomes build towards a comprehensive understanding of integrating digital skills with global educational principles, preparing participants to implement innovative, internationally-focused educational projects.


Program


Day 1: Introduction to Global Education Principles

 • Morning Session: Welcome and introduction, highlighting the school's Erasmus+ and UNESCO affiliations. Overview of global education principles and how they align with the Tröllaskagi model.
 • Afternoon Workshop: Exploring digital tools for global collaboration. Participants will create an outline for an international collaborative project.


Day 2: Digital Literacy for Global Citizenship

 • Morning Presentation: The role of digital literacy in promoting global citizenship. Sharing successful projects and practices from Erasmus+ and UNESCO networks.
 • Afternoon Workshop: Designing digital literacy activities that foster global awareness and citizenship among students.


Day 3: Sustainable Development Goals in Education

 • Morning Session: Integrating UNESCO's Sustainable Development Goals (SDGs) into digital education. Discussion on how technology can aid in teaching about sustainability.
 • Afternoon Workshop: Developing lesson plans that use digital tools to explore and address SDGs.


Day 4: International Collaboration and Exchange

 • Morning Presentation: Best practices for international collaboration and exchange programs. Experiences from Erasmus+ partnerships.
 • Afternoon Workshop: Planning an international exchange or project that utilizes digital platforms to enhance learning and cultural exchange.


Day 5: Implementation and Sharing

 • Morning Session: Strategies for incorporating global education themes into the Tröllaskagi model at participants' institutions.
 • Afternoon Workshop: Final presentation of projects. Feedback session with a focus on scalability and potential impact within the Erasmus+ and UNESCO education communities.


The next course:

Autumn 2025


International Group of Children Holds Globe
Teen Group Using Computer and Tablet
Earth Protection and Sustainable Ecology Development
Global education
Teen using digital camera

Information technology in education

The use of information and communication technology in learning and teaching must deal with rapid changes in technology. It is necessary to give teachers the opportunity to become acquainted with new tools as well as to enable them to be self-sufficient in their own information gathering and retraining regarding the use of information technology in education. In teaching and disseminating study material, information and communication technology must be used in a progressive and creative way to meet the needs of diverse groups of individuals, all of whom have different strengths, interests and abilities. Teachers play a leading role in this regard as role models for students in future learning and work.


Information Technology in Education is an ICT enhancing skills course for teachers. It is based on lectures, practical exercises, project work, discussions and brainstorming.


The course objective is to strengthen teachers and their skills in the use of a wide range of information technology tools.


The course includes, for example:


 • Lectures
 • Practical teaching
 • Project work
 • Exercises
 • Discussion
 • Idea work


In this way, the participant gains knowledge and tools to:


 • Get acquainted with various information technology tools
 • Become self-sufficient in searching for information and using the various tools of both the present and the future
 • Get ideas of creative ways in utilizing information technology tools for teaching and learning
 • Identify and practice their own strengths own strengths
 • Develop their skills in seeing opportunities for growth for themselves and their students
 • Provide students and partners with helpful resources when it comes to using information technology


Participants must bring their own computer and telephone.


The course includes a school visit in Fjallabyggð.


You can send inquiries and get more information about the course by emailing courses.vianostra@gmail.com


The next course:
Kids Coding
Teacher and Students Using Media and Technology in Classroom
Educational software apps concept - tablet pc

Creative assignments

The role of teachers and schools is to prepare students for participation in a society where democratic working methods, cooperation and creativity are the guiding principles. Today's knowledge society demands that students have the skills to use their strengths, independence, responsibility and creative thinking in their work and daily life. In order for this to happen, students need to be given increased opportunities to organize their studies so that they can discover and enhance their individual strengths for a more effective and enjoyable study/learning process. Students need to be given the opportunity to show their abilities in diverse and creative ways to meet the needs of a diverse group of individuals who all have different strengths, interests and abilities. Teachers play a leading role in this regard as role models for students in future learning and work.


Creative Assignments is a five-day course meant to enhance teacher’s skills. It is based on lectures, exercises, projects, discussions and general brainstorming.


The course is intended to strengthen teachers and their skills to implement more diverse and creative work and assignments in their teaching to meet a diverse group of students.


The course includes, for example::


 • Lectures
 • Project work
 • Collaborative exercises
 • Discussion
 • Idea work


In this way, the participant gains the knowledge and tools to:


 • Get ideas for creative projects and tools that are useful for teaching and learning
 • Know and use their own strengths
 • Develop skills in seeing opportunities for growth for themselves and their students
 • Provide students and partners with helpful resources when it comes to creative delivery of assignments.


Participants must bring their own computer and telephone.


The course includes a school visit in Fjallabyggð.


You can send inquiries and get more information about the course by emailing courses.vianostra@gmail.com


The next course:
Two Little Boys Studying Together
School and technology
Creative kids. Creative Arts and Crafts Classes in After School Activities.

Invited Expert

The new Erasmus+ Programme, in its Key Action 1 (KA1), supports a new mobility activity called Invited Expert.

In the same KA1 Application where your school can ask for funds to send their staff and students abroad, you can also invite experts from another Programme country.


Via Nostra has a wide group of experts who have specialized in communicating their knowledge and experience to teachers and educational institutions and are happy to come to your school with a seminar for our teachers and staff.


We offer the following experties:

 • Information technology in education
 • Creative assignments
 • Integration of the United Nations global goals, sustainability and environmental awareness with various subjects.
 • Art teaching, on-site and distance learning
 • Sports lessons in local and distance learning
 • Mental health and sexual education for teenagers
 • Teamwork and positive work ethic


You can send inquiries and get more information about these Experts by emailing courses.vianostra@gmail.comexperts only

Ólafsfjörður - our location in Iceland

The Erasmus courses are held in Menntaskólinn á Tröllaskaga, which is located in Ólafsjörður.

Ólafsfjörður is a town in the northeast of Iceland located at the mouth of the fjord Eyjafjörður.

The town is connected to Dalvík on Eyjafjörður by the 3.5 km one-lane Múli tunnel (the Múlagöng) and to Siglufjörður by the 11 km Héðinsfjörður Tunnels, opened in 2010.


The municipalities of Ólafsfjörður and Siglufjörður merged in 2006 to form the municipality of Fjallabyggð, which literally means Mountain Settlement.


The still waters of Ólafsfjörður Lake often mirror Ólafsfjörður town, its surrounding mountains and the sky above. Occasionally a trout breaks the surface, as a reminder of what is up and what is down in this mysterious mountain retreat. The lake has a long-lived reputation for mystery, not least because both fresh-water and salt-water fish are caught in it.


For the general tourist, as well as those who are keen on outdoor activities, Ólafsfjörður town has many interesting and enjoyable pursuits on offer.


During the winter months it is a skier's paradise and an outdoor enthusiast's dream come true. There is a choice of cross-country skiing, slalom, skating, zooming around on a snowmobile or hand line fishing in the waters of Ólafsfjarðarvatn.


During the summer, it is the mountains, the lake and the black sandy shores which beckon us, and there is a wide selection of walks and hikes in both mountain and valley to tempt the visitor. A few hours walking through the area's rugged landscape gives one the chance to savour the peace and tranquillity which emanates from these natural elements.


The diversity of leisure activities is almost endless and in Ólafsfjörður it is possible to go sea angling or angling in the waters of Ólafsfjarðará river or Ólafsfjarðarvatn lake. And we must not forget the fishing from the end of the pier can also be fun. There is a 9-hole golf course, a swimming pool, and an excellent natural history museum containing many stuffed birds.